Vængirnir

Þegar verurnar hreyfðu sig heyrði ég þytinn frá vængjum þeirra. Hann líktist nið mikilla vatna, þrumuraust Hins almáttka, háum hrópum og gný frá herbúðum. En þegar þær námu staðar létu þær vængina síga. (Esekíel 1.24)

VÆNGIR eru rauði þráðurinn í verkefninu. Ég valdi biblíutilvitnanir sem tónskáldin vinna út frá þar sem englar, fuglar og meira að segja dreki leika stórt hlutverk.

nánar…